Gleym mér ei
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
|||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Gleym mér ei (Myosotis arvensis)
|
|||||||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||||||
|
|||||||||||||
|
|||||||||||||
um 50
|
Gleym-mér-ei (fræðiheiti: Myosotis arvensis) er lítil blómjurt af munablómaætt. Blómin eru smá og fimmdeild, krónublöðin eru oftast blá yst og gul innst en stundum bleik. Bikarblöðin, sem eru undir krónublöðunum, eru með hvít krókhár þannig að auðvelt er að festa blómið við föt. Gleym-mér-ei finnst um alla Evrópu. Á Íslandi er hún algeng í högum og mólendi á láglendi.
Það eru um 50 tegundir af Gleym-mér-ei og eru flestar tegundir með lítil fimmdeild blóm og blómstra á vorin.
[breyta] Heimild
- Greinin „Forget-me-not“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 6. mars 2006.