Grænukorn
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grænukorn eru í frumulíffræði frumulíffæri notuð til ljóstillífunar sem finnast í plöntufrumum og heilkjörnungaþörungum. Grænukorn eru hvatberar sem finnast aðeins í plöntum og frumverum. Himna er utan um grænukorn og kallst hún grænukornahimna.