Hómer Simpson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Homer Simpson er persóna úr Simpsonfjölskyldunni. Kona hans heitir Marge, sonur hans Bart og hann á dæturnar Lisu og Maggie. Homer býr í bænum Springfield og vinnur í kjarnorkuveri bæjarins, þó hann taki raunar oft að sér ýmis önnur störf í skemmri tíma. Hann er meðal annars þekktur fyrir mikla notkun á orðinu d'oh!.