Spjall:Hjáfræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvers eiga kristallafræðingar að gjalda? Linkurinn á kristallafræði skilgreinir hana sem "undirgrein efnafræðinnar og bergfræðinnar sem fæst við rannsóknir á kristöllum", á hún þá nokkuð heima hér sem dæmi um hjáfræði?
- Nei, hún á alls ekki heima hér, ég vissi engan veginn að til væri fræðigrein með þessu nafni. Var að reyna að finna nafn yfir kuklið þar sem reynt er að lækna fólk með kristöllum. Breyti þessu í kristallaheilun eða eitthvað slíkt. --Heiða María 6. jan. 2006 kl. 00:01 (UTC)
"Nálastungumeðferð" býður ekki beint uppá sanngjarna grein, þar sem nálastungulækningar eru umdeilanlegar en nálastungudeyfingar eru mikið notaðar (og virka þal væntanlega mjög vel).
- Ég sé ekkert að orðinu „meðferð“ eða samsetningum þess þ.e. „-meðferð“; til dæmis væri grein um „lyfjameðferð“ gegn krabbameini ekki ósanngjörn greiní eðli sínu. --Cessator 18:07, 30 október 2006 (UTC)