Hjáfræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hjáfræði, einnig kölluð gervivísindi, eru hugmyndakerfi sem fylgjendur þeirra telja til vísinda, en aðrir telja að séu einungis eftirlíking þeirra.
[breyta] Að greina hjáfræði frá vísindum
Hjáfræði, ólíkt vísindum, fullyrðir eitthvað:
- án þess að raunprófa það
- án þess að hægt sé að raunprófa það
- sem gengur gegn raunprófunum
- án þess að vilja raunprófa það
[breyta] Hugmyndakerfi sem sumir telja til hjáfræða
- Árugreining
- Blóðflokkafæði
- Feng Shui
- Gullgerðarlist
- Heilun
- Vithönnun (e. intelligent design)
- Hnykklækningar
- Höfuðlagsfræði
- Ilmmeðferð (e. aromatherapy)
- Kristallaheilun (e. crystal healing)
- Lithimnugreining
- Nálastungumeðferð
- NLP (e. neuro-linguistic programming)
- Reiki
- Sálgreining
- Skriftarlestur
- Sköpunarhyggja (e. creationism)
- Smáskammtalækningar
- Stjörnuspeki
- Talnaspeki
- Útlitsfræði