Jón Kalman Stefánsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jón Kalman Stefánsson (f. 17. desember 1963) er íslenskur rithöfundur sem m.a. hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006 fyrir skáldsögu sína Sumarljós og svo kemur nóttin.
Efnisyfirlit |
[breyta] Ritverk
[breyta] Skáldsögur
- Birtan á fjöllunum
- Snarkið í stjörnunum
- Sumarið bakvið brekkuna
- Sumarljós, og svo kemur nóttin
- Ýmislegt um risafurur og tímann
[breyta] Ljóð
- Hún spurði hvað ég tæki með mér á eyðieyju
- Með byssuleyfi á eilífðina
- Úr þotuhreyflum guða
[breyta] Smásögur
- Skurðir írigningu