17. desember
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nóv – Desember – Jan | ||||||
Su | Má | Þr | Mi | Fi | Fö | La |
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 | ||||||
2006 Allir dagar |
17. desember er 351. dagur ársins (352. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 14 dagar eru eftir af árinu.
[breyta] Atburðir
- Samkvæmt kvæði Jóhannesar úr Kötlum, „Jólin koma“ kemur jólasveinninn Askasleikir til byggða þennan dag.
- 1875 - Fyrsta löggjöf um ljósmæður gekk í gildi.
- 1903 - Orville Wright flaug það sem almennt er talið fyrsta raunverulega flugið með flugvél.
- 1961 - Indland réðist inn í Góa.
- 1970 - Hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson kom til landsins.
- 1985 - Opnuð var brú á Bústaðavegi í Reykjavík, yfir Kringlumýrarbraut, 72 m á lengd og 26 m breið.
- 1989 - Fyrstu frjálsu kosningarnar voru haldnar í Brasilíu eftir 25 ára einræði.
[breyta] Fædd
- 1263 - Magnús Lagabætir, Noregskonungur (d. 1280).
- 1770 - Ludwig van Beethoven, tónskáld (d. 1827).
- 1963 - Jón Kalman Stefánsson, íslenskur rithöfundur.
[breyta] Dáin
- 1830 - Símon Bólívar, frelsishetja Bólivíu (f. 1783).
- 1907 - William Thomson, breskur stærð- og eðlisfræðingur (f. 1824).
- 1917 - Elizabeth Garrett Anderson, enskur læknir (f. 1836).
Mánuðirnir samkvæmt Gregoríska og Júlíska tímatalinu auk dagafjölda þeirra |
---|
Janúar (31) | Febrúar (28 (29 á hlaupári)) | Mars (31) | Apríl (30) | Maí (31) | Júní (30) | Júlí (31) | Ágúst (31) | September (30) | Október (31) | Nóvember (30) | Desember (31) |