Flokkur:Kastalar í Frakklandi
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alls kyns kastala er að finna í Frakklandi, stóra og smáa, æintýralega jafnt sem draugalega. Einna þekktastir eru líklegast Le Mont Saint Michel, Chateau du Plessis-Bourre og Château d'Azay-le-Ferron.