Flokkur:Kastalar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kastali er víggirt mannvirki sem gjarnan er torsótt vegna staðsetningar. Flestir kastalar á miðöldum voru heimili hefðarfólks og konungborinna og voru byggðir til að standast áhlaup óvina, ásamt því að vera mikilvægt stöðutákn.
- Aðalgrein: Kastali
Greinar í flokknum „Kastalar“
Það eru 4 síður í þessum flokki.