Latneskt stafróf
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Latneskt stafróf, sem einnig er stundum nefnt rómverskt stafróf, er algengasta stafróf sem notað er í heiminum. Í því eru 26 meginbókstafir, en notast er við ýmsa viðbótarstafi í flestum málum í Evrópu, Norður- Mið- og Suður-Ameríku, Afríku sunnan Sahara, og í Eyjaálfu.
Latneskt stafróf er sú stafagerð sem Rómverjar notuðu að viðbættum J, W, Z, K, og litlu bókstöfunum: