Lerki
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
|||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Larix decidua að hausti
|
|||||||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||||||
|
|||||||||||||
|
Lerki er sumargrænt barrtré sem vex einkum á norðurhveli jarðar eða til fjalla á suðlægari slóðum. Lerki er mjög ráðandi í barrskógum Kanada og Rússlands.
Síberíulerki (Larix siberica) hefur frá því snemma á 20. öld verið notað til skógræktar á Íslandi.