Luzern
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Luzern (þýska) eða Lucerne (franska) er höfuðborg kantónunnar Luzern í miðhluta Sviss. Borgin stendur á bökkum Luzernvatns þar sem Reussfljót rennur úr því við rætur Svissnesku Alpanna. Íbúar eru tæplega 60 þúsund.