Magnús Einarsson
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Magnús Einarsson (1092 – 30. september 1148) var biskup í Skálholti frá 1134 og afkomandi Síðu-Halls. Magnús var vígður af Össuri erkibiskupi í Lundi 28. október 1134. Hann brann inni ásamt tugum annarra í Hítardal þar sem hann var við veislu.
Fyrirrennari: Þorlákur Runólfsson |
|
Eftirmaður: Klængur Þorsteinsson |