Marshalleyjar
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: ekkert | |||||
Þjóðsöngur: Forever Marshall Islands | |||||
![]() |
|||||
Höfuðborg | Majúró | ||||
Opinbert tungumál | marshalleyska og enska | ||||
Stjórnarfar | Lýðveldi Kessai Note |
||||
Independence Lýðveldi |
21. október, 1986 |
||||
Flatarmál |
187. sæti 181 km² ~0 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2003) • Þéttleiki byggðar |
185. sæti 56.429 312/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 115 millj. dala (190. sæti) 1.600 dalir (158. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | Bandaríkjadalur | ||||
Tímabelti | UTC+12 | ||||
Þjóðarlén | .mh | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 692 |
Marshalleyjar eru míkrónesískt eyríki í Vestur-Kyrrahafi, norðan við Nárú og Kíribatí, austan við Sambandsríki Míkrónesíu og sunnan við Wake-eyju. Eyjarnar voru í umsjá Bandaríkjanna til 1979 þegar lýðveldi var stofnað (í sérstöku sambandi við Bandaríkin). Fullt sjálfstæði var staðfest árið 1990.
Ástralía : Ástralía · Norfolkeyja · Jólaeyja · Kókoseyjar
Melanesía : Austur-Tímor · Fídjieyjar · Mólúkkaeyjar & Vestur-Nýja-Gínea (hluti Indónesíu) · Nýja-Kaledónía · Papúa Nýja-Gínea · Salómonseyjar · Vanúatú
Míkrónesía : Gvam · Kíribatí · Marshalleyjar · Norður-Maríanaeyjar · Sambandsríki Míkrónesíu · Nárú · Palá
Pólýnesía : Bandaríska Samóa · Cookseyjar · Franska Pólýnesía · Hawaii · Nýja-Sjáland · Níve · Pitcairn · Samóa · Tókelá · Tonga · Túvalú · Wallis- og Fútúnaeyjar