Samóa
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Faavae i le Atua Samoa (Samoa er grundvallað á guði) |
|||||
Þjóðsöngur: The Banner of Freedom | |||||
Höfuðborg | Apía | ||||
Opinbert tungumál | samóska og enska | ||||
Stjórnarfar | Lýðræði Malietoa Tanumafili II Tuila'epa Sailele Malielegaoi |
||||
Sjálfstæði frá Nýja-Sjálandi |
1. janúar 1962 | ||||
Flatarmál |
165. sæti 2.944 km² 0,3 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2004) • Þéttleiki byggðar |
174. sæti 177.714 60/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 1.107 millj. dala (170. sæti) 6.125 dalir (92. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | tala (WST) | ||||
Tímabelti | UTC-11 | ||||
Þjóðarlén | .ws | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 685 |
Samóa eða Samóaeyjar er eyríki og eyjaklasi í Suður-Kyrrahafi. Áður var ríkið þekkt sem Þýska Samóa frá 1900 til 1914 og síðan Vestri-Samóa frá 1914 til 1997. Í eyjaklasanum eru tvær stórar eyjar, Upolu og Savai'i, sem saman mynda 96% af flatarmáli eyjanna, og sjö smáeyjar.
Ástralía : Ástralía · Norfolkeyja · Jólaeyja · Kókoseyjar
Melanesía : Austur-Tímor · Fídjieyjar · Mólúkkaeyjar & Vestur-Nýja-Gínea (hluti Indónesíu) · Nýja-Kaledónía · Papúa Nýja-Gínea · Salómonseyjar · Vanúatú
Míkrónesía : Gvam · Kíribatí · Marshalleyjar · Norður-Maríanaeyjar · Sambandsríki Míkrónesíu · Nárú · Palá
Pólýnesía : Bandaríska Samóa · Cookseyjar · Franska Pólýnesía · Hawaii · Nýja-Sjáland · Níve · Pitcairn · Samóa · Tókelá · Tonga · Túvalú · Wallis- og Fútúnaeyjar