Miðaldir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miðaldir ná frá falli Rómaveldis eða um 476 e. Kr. til um 1500 e. Kr. Lok miðalda eru oft miðuð við upphaf endurreisnarstefnunnar í listum, eða við fund Kristófers Kólumbusar á Ameríku 1492.
Miðaldir eru oft sagðar vera myrkustu tímar Evrópusögunnar t.d. vegna svartadauða, vegna hnignunar verslunar og samgangna, ásamt lítilli þróun lista (t.d. málaralistar og tónlistar).
[breyta] Tengt efni
- Fornöld
- Krossferðirnar
- Lénsskipulag
- Riddara sögur
- Riddari
- Sléttsöngur