1500
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Orrustan við Hemmingstedt - Danska hernum mistókst að leggja undir sig bændalýðveldið Ditmarsken.
- Önnur orrustan við Lepanto - Tyrkir sigruðu Feneyinga og lögðu Modon, Lepanto og Koron undir sig.
- Diogo Dias sá Madagaskar fyrstur Evrópubúa.
[breyta] Fædd
- 1. nóvember - Benvenuto Cellini, ítalskur gullsmiður og myndhöggvari (d. 1571).