Moby
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Moby (fæddur Richard Melville Hall 11. september 1965 í New York-borg) er bandarískur raftónlistarmaður og tehúsa-eigandi. Fyrsta platan hans kom út árið 1993 en frægasta verk hans er breiðskífan Play sem kom út árið 1999. Á henni er meðal annars hægt að finna lög á borð við Porcelain, Natural blues og Bodyrock.
[breyta] Útgefið efni
[breyta] Breiðskífur
- The Story So Far (1993)
- Ambient (1993)
- Everything is Wrong (1995) #21 UK
- Animal Rights (1996) #38 UK
- Play (1999) #1 US, #1 UK
- Play: The B Sides (2000) #24 UK
- 18 (2002) #4 US, #1 UK
- 18 B-hliðar + DVD (2003)
- Hotel (2005) #28 US, #8 UK