Neshreppur (Snæfellsnessýslu)
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Neshreppur var hreppur í Snæfellsnessýslu, á norðanverðu Snæfellsnesi utan Búlandshöfða.
Hreppnum var skipt í tvennt á 19. öld, í Neshrepp innan Ennis og Neshrepp utan Ennis. Frá árinu 1994 hefur allur hinn forni Neshreppur tilheyrt sveitarfélaginu Snæfellsbæ.