Rósaætt
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
![]() |
|||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Blóm hverarósar (Rosa arvensis)
|
|||||||||||
Vísindaleg flokkun | |||||||||||
|
|||||||||||
|
|||||||||||
|
Rósaætt (fræðiheiti: Rosaceae) er ætt blómplantna af rósaættbálki. Þeim er venjulega skipt í fjórar undirættir: Rosoideae (t.d. rós, jarðarber og hindber), Spiraeoideae (t.d. birkikvistur og garðakvistur), Maloideae (t.d. eplatré og reynitré) og Amygdaloideae (t.d. plómutré og ferskjutré), aðallega eftir gerð ávaxtanna.