Rainier III, fursti af Mónakó
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rainier III, fursti af Mónakó eða fullu nafni Rainier Louis Henri Maxence Bertrand (f. 31. maí 1923, d. 6. apríl 2005), var fursti í Mónakó frá árinu 1949 til dauðadags. Hann var sonur Pierre de Polignac greifa og Charlotte prinsessu, hertogaynju af Valentinois. Hann á systur, Antoinette prinsessu, barónessu af Massy.
[breyta] Hjónaband & fjölskylda
Þann 19. apríl 1956 giftist Rainier Hollywood-leikkonunni Grace Kelly. Þau eignuðust þrjú börn:
- Caroline Louise Marguerite, prinsessa af Mónakó (f. 1957). Hún á fjögur börn með öðrum og þriðja eiginmanni sínum.
Með Stefano Casiraghi:
Með Ernst August, prins af Hanover: