Rauði kross Íslands
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rauði kross Íslands er hluti af alþjóðlegri mannúðarhreyfingu Rauða krossins sem starfar í 185 löndum. Rauði kross Íslands var stofnaður í Reykjavík 10. desember árið 1924. Fyrsti formaður var Sveinn Björnsson, síðar forseti Íslands.