Richard Bett
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Richard Bett er bandarískur prófessor í heimspeki og fornfræði við Johns Hopkins University í Baltimore í Maryland. Hann lauk B.A. gráðu frá Oxford University í Bretlandi og Ph.D. gráðu frá UC Berkeley. Hann varr 1994-5 félagi við Center for Hellenic Studies í Washington DC 1994-1995. Frá janúar 2000 til júní 2001 var hann framkvæmdastjóri bandarísku fornfræðisamtakanna American Philosophical Association.
Bett sérhæfir sig í forngrískri heimspeki en hefur einnig mikinn áhuga á siðfræði og þekkingarfræði jafnt í fornöld sem nútíma og á heimspeki Friedrichs Nietzsche.
Efnisyfirlit |
[breyta] Ritverk
[breyta] Frumsamin rit
- Pyrrho, His Antecedents and His Legacy (Oxford, 2000).
[breyta] Þýðingar
- Sextus Empiricus, Against the Ethicists (Oxford, 1997).
- Sextus Empiricus, Against the Logicians (Cambridge, 2005).
[breyta] Heimild
- Greinin „Richard Bett“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 29. mars 2006.