Sími
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- Til að sjá lífræðigreinina um síma, sjá sími (líffræði)
Sími er tæki (oft raftæki) sem hægt að er að nota til að senda talskilaboð fram og til baka- til að herma eftir samtali. Með þessu móti geta manneskjur á mismunandi stöðum talað saman.
[breyta] Sjá einnig
- Símanúmer
- Talsími
- Farsími