Wikipedia:Samþykktar tillögur að gæðagreinum
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|
Hér er að finna skrá yfir gæðagreinar og meðfylgjandi umræður að gæðagreinum sem hafa verið afgreiddar.
[breyta] Sálfræði
Mér finnst þetta ekki enn úrvalsgrein, en hún gæti mögulega flokkast sem gæðagrein. --Heiða María 20. júlí 2006 kl. 09:41 (UTC)
- Styð sem gæðagrein, en fyndist hún jafnvel mega vera úrvalsgrein. --Sterio 20. júlí 2006 kl. 16:28 (UTC)
- Sammála. Það er lítið sem þarf að gera til að greinin geti orðið úrvalsgrein (mér finnst bara vanta stutta efnisgrein eða svo um þær undirgreinar sálfræðinnar sem ekkert er fjallað um í greininni núna) --Cessator 20. júlí 2006 kl. 16:32 (UTC)
- Styð --Akigka 20. júlí 2006 kl. 19:23 (UTC)
- Sammála. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 20. júlí 2006 kl. 22:46 (UTC)
- Sammála --Bjarki 21. júlí 2006 kl. 20:38 (UTC)
[breyta] Saharaverslunin
Einfaldlega þýdd grein af ensku (var þýðing vikunnar á meta í júlí í fyrra), en bæði skemmtileg og ágætlega ítarleg. --Akigka 20. júlí 2006 kl. 10:20 (UTC)
- Styð sem gæðagrein, en fyndist hún jafnvel mega vera úrvalsgrein. --Sterio 20. júlí 2006 kl. 16:28 (UTC)
- Sammála. --Cessator 20. júlí 2006 kl. 16:32 (UTC)
- Styð --Akigka 20. júlí 2006 kl. 19:23 (UTC)
- Sammála. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 20. júlí 2006 kl. 23:09 (UTC)
- Sammála, flott grein. --Bjarki 21. júlí 2006 kl. 20:41 (UTC)
- Sammála. --Mói 26. júlí 2006 kl. 22:21 (UTC)
[breyta] Adam Smith
Greinin er vel skrifuð og fróðleg þótt hún geri Adam Smith ekki tæmandi skil. Mér finnst hún mega vera gæðagrein. --Cessator 20. júlí 2006 kl. 17:06 (UTC)
- Styð, fín grein, þótt vissulega mætti bæta við hana. --Akigka 20. júlí 2006 kl. 23:59 (UTC)
- Styð, en ég tók út bútinn um Ísland. Alltaf þetta mál með á íslensku en ekki íslensk. --Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC)
- Sammála --Bjarki 21. júlí 2006 kl. 20:38 (UTC)
[breyta] Saga stjórnleysisstefnu
Það hefur verið mikið unnið í þessum stjórnleysisgreinum. Þeim var síðan skipt upp í nokkrar greinar en þessi mjög læsileg og fróðleg. Ég held að hún væri fín gæðagrein. --Cessator 20. júlí 2006 kl. 17:06 (UTC)
- Styð, skemmtileg grein, --Akigka 20. júlí 2006 kl. 19:23 (UTC)
- Styð --Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC)
- Sammála --Bjarki 21. júlí 2006 kl. 20:38 (UTC)
- Sammála. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 22. júlí 2006 kl. 23:02 (UTC)
[breyta] Philadelphia
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Styð--Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 21:00 (UTC)
- Styð. --Akigka 24. júlí 2006 kl. 00:58 (UTC)
[breyta] Evrópusambandið
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 16:15 (UTC)
- Styð--Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC)
- Styð--Akigka 23. júlí 2006 kl. 23:33 (UTC)
- Sammála. --Mói 26. júlí 2006 kl. 22:23 (UTC)
[breyta] The Matrix
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 16:24 (UTC)
- Styð--Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC)
- Sammála. --Mói 26. júlí 2006 kl. 22:23 (UTC)
[breyta] Alþingi
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 16:24 (UTC)
- Styð--Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC)
- Sammála. --Mói 26. júlí 2006 kl. 22:24 (UTC)
[breyta] Menntaskólinn í Reykjavík
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
[breyta] Jörðin
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 17:10 (UTC)
- Sammála.--Mói 23. júlí 2006 kl. 21:20 (UTC)
- Sammála--Akigka 23. júlí 2006 kl. 23:33 (UTC)
[breyta] Sólin
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
- Styð--Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:48 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 17:10 (UTC)
- Sammála. --Akigka 23. júlí 2006 kl. 23:33 (UTC)
- Sammála.--Mói 24. júlí 2006 kl. 11:32 (UTC)
[breyta] Massi
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 17:19 (UTC)
- Sammála.--Mói 24. júlí 2006 kl. 11:35 (UTC)
[breyta] Karl Popper
Prýðileg grein. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 18:57 (UTC)
[breyta] Charles de Gaulle
Búinn að fara yfir greinina og lagfæra aðeins. Held að hún sé efni í gæðagrein. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 19:22 (UTC)
- Sammála --Sterio 21. júlí 2006 kl. 20:38 (UTC)
- Sammála. --Friðrik Bragi Dýrfjörð 23. júlí 2006 kl. 20:33 (UTC)
- Sammála--Akigka 23. júlí 2006 kl. 23:33 (UTC)
- Sammála --Bjarki 24. júlí 2006 kl. 00:16 (UTC)
- Sammála. --Mói 26. júlí 2006 kl. 22:25 (UTC)
[breyta] Hollenska
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Styð (mætti næstum vera úrvalsgrein) --Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC)
- Styð --Magnús Þór 26. júlí 2006 kl. 12:14 (UTC)
- Sammála. --Mói 26. júlí 2006 kl. 22:28 (UTC)
[breyta] Grænland
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 16:24 (UTC)
- Sammála. --Magnús Þór 26. júlí 2006 kl. 12:16 (UTC)
[breyta] Ástralía
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 16:24 (UTC)
- Sammála. --Magnús Þór 26. júlí 2006 kl. 12:26 (UTC)
[breyta] Orka
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 17:19 (UTC)
- Sammála. --Mói 26. júlí 2006 kl. 22:33 (UTC)
[breyta] Óbó
stórgóð grein, hefur verið mikið bætt nýlega og fjallar ansi ítarlega um hljóðfærið. --Sterio 22. júlí 2006 kl. 22:00 (UTC)
- Sammála. Mér sýnist greinin vera orðin býsna góð. --Cessator 23. júlí 2006 kl. 01:13 (UTC)
- Sammála --Bjarki 24. júlí 2006 kl. 00:16 (UTC)
- Sammála.--Mói 24. júlí 2006 kl. 11:36 (UTC)
[breyta] Íslam
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
[breyta] Krabbamein
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
[breyta] Falklandseyjastríðið
Heillöng grein sem fer nokkuð (kannski of) ítarlega gegnum atburðarásina í Falklandseyjastríðinu. --Akigka 23. júlí 2006 kl. 23:30 (UTC)
- Sammála. Greinin er alls ekki slæm, hún er bara ekki nógu hnitmiðuð til að vera úrvalsgrein, allt of langdregin, og auk þess mætti gera meiri kröfur um tilvísun í heimildir ef við værum að velta henni fyrir okkur sem hugsanlegri úrvalsgrein. En mér finnst hún alveg geta verið gæðagrein. --Cessator 23. júlí 2006 kl. 23:52 (UTC)
- Sammála. Einmitt dæmi um grein sem er of löng til að geta verið úrvalsgrein, fínn texti sem væri hægt að kljúfa niður í nokkrar minni greinar um einstaka þætti stríðsins og búa þannig til heilan greinabálk um Falklandseyjastríðið. --Bjarki 24. júlí 2006 kl. 00:41 (UTC)
[breyta] Keila (fiskur)
Mín eigin grein og ítarlegasta greinin um þennan fisk á öllum tungumálum. Væri fínt að fá gagnrýni á hana. --Akigka 23. júlí 2006 kl. 23:30 (UTC)
- Sammála. Vönduð grein. --Cessator 23. júlí 2006 kl. 23:52 (UTC)
- Sammála. Flott grein. --24. júlí 2006 kl. 00:41 (UTC)
[breyta] Stóra bomba
Skemmtileg Íslandssögugrein. --Akigka 23. júlí 2006 kl. 23:56 (UTC)
- Styð. En sko... ég held að þessi grein gæti jafnvel verið efni í úrvalsgrein. --Cessator 24. júlí 2006 kl. 00:16 (UTC)
- Sammála, ég var einmitt líka að spá í að tilnefna hana sem úrvalsgrein. --Bjarki 24. júlí 2006 kl. 00:19 (UTC)
- Sammála Cessator og Bjarka, gæti líka verið úrvalsgrein. --Mói 26. júlí 2006 kl. 23:02 (UTC)
- Þess má geta að greinin hefur verið tilnefnd sem úrvalsgrein líka. Ég lít svo á að kosning þar trompi þessa kosningu ef greinin verður samþykkt úrvalsgrein (annars breytir það engu). --Cessator 26. júlí 2006 kl. 23:09 (UTC)
[breyta] Bernt Michael Holmboe
Ekki mjög löng grein en mjög læsileg og snyrtilega gengið frá henni. --Cessator 24. júlí 2006 kl. 05:03 (UTC)
- Sammála, ítarlegasta greinin um þennan mann á öllum útgáfum wikipedia sýnist mér. --Akigka 26. júlí 2006 kl. 23:19 (UTC)
- Sammála --Sterio 2. ágúst 2006 kl. 18:35 (UTC)
[breyta] Frakkland
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Sammála. --Cessator 21. júlí 2006 kl. 16:57 (UTC)
[breyta] Hagfræði
--Magnús Þór 21. júlí 2006 kl. 13:10 (UTC)
- Styð--Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:48 (UTC)
[breyta] Jafnaðarstefna
Sé ekki betur en þetta sé nokkuð góð grein. --Akigka 23. júlí 2006 kl. 23:30 (UTC)
- Sammála. Það eru þó einhverjar efasemdir um hugtakanotkun á spjallsíðunni en greinin er ágætis úttekt viðfangsefni sínu, hvað svosem það viðfangsefni á að kallast. --Bjarki 24. júlí 2006 kl. 00:16 (UTC)
[breyta] John Hanning Speke
Eigin grein, ekki fullkomin en sæmileg finnst mér. --Akigka 03:02, 12 ágúst 2006 (UTC)
- Sammála. Mér finnst þú hógvær, greinin er meira en sæmileg. Hún er mjög góð, kannski besta (a.m.k. fljótt á litið snyrtilegasta) greinin um þennan mann á öllum Wikipediunum. Ég styð þessa grein.--Cessator 03:32, 12 ágúst 2006 (UTC)
- Sammála --Sterio 11:52, 12 ágúst 2006 (UTC)
[breyta] San Francisco
--Bjarki 20. júlí 2006 kl. 18:00 (UTC)
- Styð, með kröfu um aðeins verði tekið til í henni --Sterio 21. júlí 2006 kl. 16:44 (UTC)
- Samþykkt --Akigka 21:57, 29 september 2006 (UTC)
[breyta] Fiskur
--Akigka 07:17, 15 september 2006 (UTC)
- Samþykkt er þetta ekki jafnvel úrvalsgrein? --Bjarki 13:17, 5 október 2006 (UTC)
- Samþykkt Engin spurning um að greinin verðskuldi gæðagreinastimpil og kemur örugglega líka til greina sem úrvalsgrein. --Cessator 17:07, 5 október 2006 (UTC)
[breyta] Ríki (flokkunarfræði)
--Akigka 07:17, 15 september 2006 (UTC)
- Samþykkt --Bjarki 13:16, 5 október 2006 (UTC)
- Samþykkt --Cessator 17:08, 5 október 2006 (UTC)
[breyta] Menntaskólinn á Akureyri (svipta úrvalsgreinanafnbót)
Greinin er ágæt og gerir efninu góð skil en er varla nógu löng til að teljast úrvalsgrein, ég geri því tillögu um að hún verði gæðagrein. --Bjarki 10:19, 12 ágúst 2006 (UTC)
- Sammála. Held samt að þessi sé sú sem er næst því að vera úrvalsgreinarefni af þeim sem tillögur eru fluttar um núna. Hún kemur inn á flest allt sem hún ætti að gera, fjallar bara ekki nógu mikið um hlutina. --Sterio 11:42, 12 ágúst 2006 (UTC)
- Samþykkt --Jóna Þórunn 22:12, 14 ágúst 2006 (UTC)
- Samþykkt að verði gæðagrein --Mói 23:19, 14 ágúst 2006 (UTC)
[breyta] John Stuart Mill
Það hafa margir unnið í þessari grein sem hefur vaxið jafnt og þétt frá því að vera lítill stubbur. Mér finnst hún vera prýðileg að mörgu leyti. Hún á langt í land með að verða úrvalsgrein en til þess þyrftu allir kaflarnir að vera miklu ítarlegri. En eins og er finnst mér hún gera Mill ágæt skil í stuttu máli og það er ekkert sem bráðvantar í greinina. Ég held að hún geti verið gæðagrein. --Cessator 19:11, 7 nóvember 2006 (UTC)
- Samþykkt --Cessator 19:11, 7 nóvember 2006 (UTC)
- Samþykkt, ekki svo fjarri því að vera Úrvalsgrein. --Baldur Blöndal 21:43, 7 nóvember 2006 (UTC)
- Samþykkt, en mér finnst þó nokkuð ákveðið að hún uppfylli kröfur til að verða úrvalsgrein. --Mói 22:00, 7 nóvember 2006 (UTC)
- Samþykkt --Akigka 22:38, 7 nóvember 2006 (UTC)
[breyta] Listi yfir forseta Bandaríkjanna
Finnst þetta ágætis listi og myndi sæma sér sem gæðalisti - okkar fyrsti ef hann verður samþykktur. Vantar kannski örlítinn inngang og smá útskýringu um litina í töflunni. --Jóna Þórunn 18:16, 2 nóvember 2006 (UTC)
- Ég er búinn að setja stuttan inngang, þýddan úr ensku. --Cessator 00:09, 12 nóvember 2006 (UTC)
- Samþykkt Jóna Þórunn 18:16, 2 nóvember 2006 (UTC)
- Samþykkt--Mói 18:49, 2 nóvember 2006 (UTC)
- Samþykkt --Baldur Blöndal 23:10, 2 nóvember 2006 (UTC)
- Samþykkt --Akigka 23:33, 2 nóvember 2006 (UTC)
[breyta] System of a Down
Grein sem ég skrifaði sjálf, ætla því ekki að tjá mig mikið. --Jóna Þórunn 10:38, 16 nóvember 2006 (UTC)
- Samþykkt Samþyki þetta. --Baldur Blöndal 10:51, 16 nóvember 2006 (UTC)
- Samþykkt --Cessator 14:43, 16 nóvember 2006 (UTC)
- Samþykkt --Jabbi 19:18, 21 nóvember 2006 (UTC)
- Samþykkt --Akigka 21:13, 21 nóvember 2006 (UTC)
[breyta] Grikkland hið forna
Sting hér upp á þessari skemmtilegu grein. Hún er raunar úrvalsgreinarefni, en mér finnst, úr því við erum komin með gæðagreinar, að úrvalsgreinar ættu að vísa ítarlega í heimildir inni í textanum. --Akigka 10:32, 7 desember 2006 (UTC)
- Samþykkt en ég tek undir að greinin sé ekki að óbreyttu tilbúin til þess að verða úrvalsgrein, þótt hún sé efni í slíka. Næsta skref væri að bæta við fleiri og nákvæmari tilvísunum í heimildir og kannski stuttum köflum úr lengri aðalgreinum um nokkur menningarleg fyrirbæri (gríska leikhúsið, heimspeki o.fl.) en hún gerir samt efni sínu prýðileg skil eins og er. --Cessator 16:52, 7 desember 2006 (UTC)
- Samþykkt --Sterio 16:55, 7 desember 2006 (UTC)
- Samþykkt --Bjarki 23:34, 8 desember 2006 (UTC)
- Samþykkt --Mói 11:24, 9 desember 2006 (UTC)
[breyta] Menntaskólinn Hraðbraut
Ætti þetta ekki alveg að falla undir gæðagrein? --Baldur Blöndal 01:34, 6 desember 2006 (UTC)
- Greinin er góð, en ég hef dálitlar áhyggjur af því hversu mikill hluti textans virðist tekinn orðrétt upp af vef skólans. T.d. stórir hlutar af greininni um Heiðurslistann og Skólastjórnarkaflinn allur var það sem ég rak fljótlega augun í. Væri ekki ástæða til að endurskrifa þessa kafla svo þeir væru ekki algerlega samhljóða vef skólans - a.m.k. áður en greinin verður gæðagrein (svo við verðum ekki sökuð um ritstuld)? --Akigka 10:51, 7 desember 2006 (UTC)
- Ég skal demba mér í það að laga þetta. --Baldur Blöndal 11:08, 7 desember 2006 (UTC)
- Samþykkt --Sterio 11:46, 6 desember 2006 (UTC)
- Samþykkt Fín síða. --Stefania-osk 20:50, 6 desember 2006 (UTC)
Á móti Málfarið er dálítið grátlegt og þarfnast lagfæringa til að standast þær kröfur sem gerðar eru til gæðagreina. Ennfremur er vandséð að greinin sé skrifuð frá hlutlausu sjónarhorni, en kannski má segja slíkt um allar greinar, svo að það vegur nú ekki mjög þungt hjá mér. Hægt er að vinna að lagfæringum á málfari, en það tekur tíma.— Þetta óundirritaða innlegg var skrifað af Moi (spjall) · framlög- Ég sé hvað þú átt við, ég skal gera mitt besta til að lagfæra þetta. --Baldur Blöndal 23:05, 6 desember 2006 (UTC)
- Ég er búin að vinna eitthvað að þessu, fjarlægja megnið af stafsetningar- og málfarsvillum. --IndieRec 23:19, 6 desember 2006 (UTC)
- Moi, núna er búið að bæta síðuna þó nokkuð- búið að laga mikið af málfræði-, stafsetningar- og málfarsvillum. Er eitthvað sem mætti enn bæta eða passar hún sé gæðagrein? --Baldur Blöndal 03:36, 7 desember 2006 (UTC)
- Ég er búin að vinna eitthvað að þessu, fjarlægja megnið af stafsetningar- og málfarsvillum. --IndieRec 23:19, 6 desember 2006 (UTC)
- Ég sé hvað þú átt við, ég skal gera mitt besta til að lagfæra þetta. --Baldur Blöndal 23:05, 6 desember 2006 (UTC)
- Samþykkt, ágætis grein og nokkuð tæmandi, málfar hefur verið bætt mikið síðan tillagan var lögð fram. --Bjarki 00:28, 7 desember 2006 (UTC)
- Samþykkt En legg þó til að Moi fái tækifæri til að bregðast við þeim breytingum sem gerðar hafa verið. Ég er líka sammála honum um að tónn greinarinnar virðist ekki alltaf vera alveg hlutlaus en innan marka þó. Annars er búið að vinna mikið í greininni og mikið kjöt komið á beinin síðan fyrst var lagt til að gera greinina að gæðagrein. Hún lítur líka nokkuð vel út. --Cessator 06:02, 7 desember 2006 (UTC)
-
-
-
- Mikið hefur gerst í greininni síðustu tvo daga eða svo og er það allt til bóta og virðingarvert. Nú finnst mér ekkert svo stórvægilegt að greininni, að ég er hættur að andmæla og strika því mótmæli mín út. Mér finnst hins vegar rétt að hinkra við í nokkra daga og sjá hvort hún uppfyllir kröfuna um stöðugleika. Ef hún fer að róast þá mun ég styðja hana. Sjáum til um helgina! --Mói 00:04, 8 desember 2006 (UTC)
- Hvað áttu við með stöðugleika? --IndieRec 01:39, 8 desember 2006 (UTC)
- Sjá Wikipedia:Gæðagrein lið 2e. --Mói 16:28, 8 desember 2006 (UTC)
- Hvað áttu við með stöðugleika? --IndieRec 01:39, 8 desember 2006 (UTC)
- Mikið hefur gerst í greininni síðustu tvo daga eða svo og er það allt til bóta og virðingarvert. Nú finnst mér ekkert svo stórvægilegt að greininni, að ég er hættur að andmæla og strika því mótmæli mín út. Mér finnst hins vegar rétt að hinkra við í nokkra daga og sjá hvort hún uppfyllir kröfuna um stöðugleika. Ef hún fer að róast þá mun ég styðja hana. Sjáum til um helgina! --Mói 00:04, 8 desember 2006 (UTC)
-
-
- Samþykkt --Mói 11:25, 9 desember 2006 (UTC)
- Ég gerði nokkrar athugasemdir á spjallsíðunni. Að öðru leyti geri ég ekki athugasemdir. Gdh 03:12, 10 desember 2006 (UTC)
-
-
-
-
-
-
- Á móti Þó að undarlegum og óþörfum undursíðum hafi verið eytt er þessu grein samt ekki nein gæðagrein fyrir fimm aura. Textinn er allur meira eða minna tekinn af heimasíðu skólans. Mikið af því sem sagt er í greininni ætti fullt erindi í almennari grein um framhaldsskóla, en við sem erum að reyna að skapa alfræðirit megum ekki láta svona auglýsingar ná hingað inn. Koettur 01:18, 11 desember 2006 (UTC)
-
-
-
-
-
[breyta] Íslensk sveitarfélög eftir mannfjölda
Tilnefni þennan lista sem gæðalista, hvað segið þið um það? --Bjarki 22:56, 25 desember 2006 (UTC)
- Samþykkt --Jóna Þórunn 23:04, 25 desember 2006 (UTC)
- Samþykkt mjög góður listi, en viðhaldið má ekki klikka á komandi árum! --Mói 23:37, 25 desember 2006 (UTC)
- Samþykkt --Brynjar Guðnason 16:57, 29 desember 2006 (UTC)
- Samþykkt --Cessator 17:25, 29 desember 2006 (UTC)
- Samþykkt Frábær síða- er líka mjög hrifinn af þeirri nýlegu breytingu að setja örvar til að marka breytingu í röðun sveitarfélaga eftir mannfjölda. --Baldur Blöndal 19:04, 29 desember 2006 (UTC)
- Reyndar er ég ekki nógu ánægð með að það skuli ekki vera hægt að sýna mesta stökk upp og niður með þessari aðferð - vil þó ekki splæsa nýju dálki vegna þeirra vandkvæða sem gætu komið upp varðandi skjástærð notenda. --Jóna Þórunn 19:14, 29 desember 2006 (UTC)
[breyta] Byrgið
Ítarleg og vel unnin grein hjá Guðmundi um hitamál líðandi stundar. --Bjarki 19:30, 4 janúar 2007 (UTC)
- Samþykkt Ég er sammála, Guðmundi tekst býsna vel til um vandmeðfarið efni. --Cessator 19:47, 4 janúar 2007 (UTC)
- Samþykkt --Nori 19:57, 4 janúar 2007 (UTC)
- Samþykkt Ágætlega unnið verk um dálítið viðkvæmt mál í augnablikinu. --Mói 21:42, 4 janúar 2007 (UTC)
- Athugasemd: Takk fyrir góð orð í minn garð. :) -- En finnst ykkur greinin vera orðin nógu stöðug? Mig grunar reyndar að fjölmiðlaumfjölluninni sé að mestu lokið núna. Kannski megi því gera hana að gæðagrein? Hvað finnst ykkur? --Gdh 22:03, 4 janúar 2007 (UTC)
- Ég held að mestu lætin séu yfirstaðin. Það eru náttúrlega mikil málaferli eftir á alla bóga sem þarf að fylgjast með og uppfæra síðuna eftir þörfum en ég held að það verði fyrst og fremst viðbætur þannig að það sem er komið inn núna (sem er mjög gott) er væntanlega nokkuð stöðugt. --Bjarki 22:17, 4 janúar 2007 (UTC)
[breyta] Kris Kristofferson
Þetta er alveg ágætis gein. Efnismikil og fín. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 06:57, 2 janúar 2007 (UTC)
- Samþykkt (Þó að mér sé málið skylt). --Mói 18:23, 4 janúar 2007 (UTC)
- Samþykkt --Nori 18:42, 4 janúar 2007 (UTC)
- Samþykkt Prýðileg grein. --Cessator 19:29, 4 janúar 2007 (UTC)
- Samþykkt --Bjarki 19:33, 4 janúar 2007 (UTC)
[breyta] Norðurslóðir
Fínasta grein. --Bjarki 20:57, 13 janúar 2007 (UTC)
- Samþykkt, en mér finnst eins og vanti eitthvað aðeins upp á náttúruna. --Jóna Þórunn 09:57, 22 janúar 2007 (UTC)
- Samþykkt Já mikið rétt! Fínasta grein. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 10:31, 22 janúar 2007 (UTC)
- Samþykkt Þetta er ágæt grein, það mætti þó alveg vera meira um landkönnunarafrek á svæðinu. --Oliagust 10:49, 22 janúar 2007 (UTC)
- Samþykkt Prýðileg grein. --Cessator 17:54, 22 janúar 2007 (UTC)
- Samþykkt Fín grein. --Mói 20:37, 22 janúar 2007 (UTC)
[breyta] Fornfræði
Grein sem ég hef verið að vinna í sjálfur. Held að hún gefi lesandanum sæmilega mynd af viðfangsefninu, en það væri gott að fá álit annarra á því (ætli einhver sem ekkert veit um fornfræði sé einhverju nær eftir lesturinn?) Greinin kemur inn á flest sem máli skiptir (næsta skref væri að lengja einstaka kafla, gera umfjöllunina ítarlegri og auka við tilvísanir í heimildir) en hún ætti að vera orðin meira eða minna stöðug núna. Greinin þarnast yfirlestrar (m.t.t. málfars og hlutleysis). --Cessator 03:59, 15 febrúar 2007 (UTC)
- Samþykkt Hef takmarkaðan skilning á fornfræði en þykir greinin fræðandi og góð. --Jabbi 23:59, 17 febrúar 2007 (UTC)
- Samþykkt--Akigka 02:30, 18 febrúar 2007 (UTC)
- Samþykkt, góð grein. Gott að fá inn slíkar greinar m.t.t. þess að efnið er svo heildstætt (fáir rauðir tenglar nema neðst) og góðar greinar út frá greininni. :) --Jóna Þórunn 00:14, 22 febrúar 2007 (UTC)
[breyta] Vilmundur Gylfason
Í stað þess að endurorða það sem Cessator segir um Fornfræðina býð ég fólki að skipta út orðinu fyrir Vilmund--Jabbi 23:53, 17 febrúar 2007 (UTC)
- Samþykkt. Góð grein um merkan mann. --Cessator 00:55, 18 febrúar 2007 (UTC)
- Samþykkt --Akigka 02:30, 18 febrúar 2007 (UTC)
- Samþykkt, æðisleg grein. Eina sem mætti breyta er í upptalningunni á vinum hans; mætti bæta við hvað Halldór og Sigurður Pálsson eru þekktir fyrir - svo það fari ekki milli mála. :) --Jóna Þórunn 00:12, 22 febrúar 2007 (UTC)
- Samþykkt. --Mói 12:07, 22 febrúar 2007 (UTC)
[breyta] Heimskautarefur
Ég legg til að greinin heimskautarefur verði gerð að gæðagrein. --Cessator 07:04, 26 mars 2007 (UTC)
- Samþykkt. En ég velti fyrir mér: Af hverju ekki úrvalsgrein? --Mói 07:31, 26 mars 2007 (UTC)
- Samþykkt --Jabbi 17:28, 26 mars 2007 (UTC)
- Samþykkt. -- Hlynz 01:22, 28 mars 2007 (UTC)
- Samþykkt. --Akigka 12:13, 8 apríl 2007 (UTC)
- Samþykkt, ágætis grein. — Jóna Þórunn 14:01, 8 apríl 2007 (UTC)
- Samþykkt Góð til að fá gæðagrein mér finnst. Góð verk! --Ice201 20:09, 10 apríl 2007 (UTC)
- Samþykkt Alveg nógu góð til að vera gæðagrein. --Nori 21:17, 10 apríl 2007 (UTC)
[breyta] Amerískur fótbolti
Ég legg til að greinin Amerískur fótbolti verði gerð að gæðagrein. Greinin útskýrir allar helstu reglur íþróttarinnar og meira til. --Hlynz 01:22, 28 mars 2007 (UTC)