Will Kymlicka
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Will Kymlicka er kanadískur heimspekingur og stjórnspekingur og prófessor í heimspeki við Queen's University, Kingston í Kanada.
Kymlicka hlaut B.A.-gráðu í heimspeki og stjórnmálafræði frá Queen's University árið 1984 og D.Phil.-gráðu í heimspeki frá Oxford University árið 1987. Hann hefur samið nokkrar bækur um menningarsamfélög, kynþætti og stjórnmál. Rit hans hafa verið þýdd yfir á ýmis tungumál.
Efnisyfirlit |
[breyta] Helstu ritverk
- Politics in the Vernacular: Nationalism, Multiculturalism, Citizenship (Oxford: Oxford University Press, 2001). ISBN 0199240981
- Finding Our Way: Rethinking Ethnocultural Relations in Canada (Oxford: Oxford University Press, 1998). ISBN 0195413148
- Multicultural Citizenship: A Liberal Theory of Minority Rights (Oxford: Oxford University Press, 1995). ISBN 0198290918
- Contemporary Political Philosophy: An Introduction (Oxford: Oxford University Press, 1990/2001). ISBN 0198782748
- Liberalism, Community, and Culture (Oxford: Oxford University Press, 1989/1991). ISBN 0198278713
[breyta] Tengt efni
[breyta] Tengill
[breyta] Heimild
- Greinin „Will Kymlicka“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. nóvember 2005.