1263
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
1251-1260 – 1261-1270 – 1271-1280 |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- 2. október - Alexander 3. Skotakonungur sigraði flota Hákonar gamla í orrustunni við Largs.
- 17. desember - Magnús lagabætir tók við konungdómi í Noregi eftir lát Hákonar gamla.
[breyta] Fædd
[breyta] Dáin
- 15. desember - Hákon gamli, Noregskonungur (f. 1204).