Noregur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
|||||
Kjörorð: Kjörorð þjóðarinnar: „Einig og tru til Dovre fell“ Kjörorð konungsins: „Alt for Norge“ |
|||||
Þjóðsöngur: Ja, vi elsker dette landet (Já, við elskum þetta land) | |||||
Höfuðborg | Osló | ||||
Opinbert tungumál | Norska (bókmál og nýnorska), samíska í nokkrum sjálfstjórnarumdæmum | ||||
Stjórnarfar
Konungur
Forsætisráðherra |
Þingbundin konungsstjórn Haraldur V Jens Stoltenberg |
||||
Sjálfstæði frá sambandi við Svíþjóð |
7. júní 1905 | ||||
Flatarmál |
66. sæti 386.000 km² 7 |
||||
Mannfjöldi • Samtals (2006) • Þéttleiki byggðar |
114. sæti 4.640.219 12/km² |
||||
VLF (KMJ) • Samtals • á mann |
áætl. 2005 195.13 millj. dala (42. sæti) 42,364 dalir (2. sæti) |
||||
Gjaldmiðill | Norsk króna (kr) | ||||
Tímabelti | UTC+1 (UTC+2 á sumrin) | ||||
Þjóðarlén | .no | ||||
Alþjóðlegur símakóði | 47 |
Noregur er land, sem liggur á vestanverðum Skandinavíuskaganum í Norður-Evrópu, hefur landamæri að Svíþjóð, Finnlandi og Rússlandi og er eitt Norðurlandanna.
[breyta] Fylki
Noregi er skipt í nítján fylki og 433 sveitarfélög (kommuner).
- Akershus
- Austfold
- Austur-Agðir
- Buskerud
- Finnmörk
- Heiðmörk
- Hörðaland
- Mæri og Raumsdalur
- Norðurland
- Norður-Þrændalög
- Osló (fylki)
- Rogaland
- Sogn og Firðafylki
- Suður-Þrændalög
- Tromsfylki
- Upplönd
- Vestur-Agðir
- Vestfold
- Þelamörk
[breyta] Tengt efni
Atlantshafsbandalagið (NATÓ)