1494
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- Svarti dauði hinn síðari gengur á Íslandi, nema á Vestfjörðum.
- 7. júní - Spánn og Portúgal gera með sér Tordesillas-sáttmálann og skipta þar með Nýja heiminum á milli sín.
- 22. október - Ludovico Sforza verður hertogi af Mílanó.
- Ítalíustríðin hefjast og standa til 1559.