1497
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Atburðir
- 7. febrúar - Fylgismenn Giovanni Savonarola brenna ósiðlega hluti í „bálför hégómleikans“.
- 24. júní - John Cabot kemur að landi í Norður-Ameríku.
- 8. júlí - Vasco da Gama heldur upp í fyrsta leiðangur sinn til Indlands umhverfis Afríku.
[breyta] Fædd
- 16. febrúar - Philipp Melanchthon, þýskur húmanisti og siðbótarmaður (d. 1560).