1626
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- 27. ágúst - Kristján IV tapar orrustu gegn Tilly hershöfðingja, við Lutter am Barenberg.
- 18. nóvember - Péturskirkjan í Róm vígð af Úrbani VIII páfa, en bygging hennar hófst árið 1506.
Fædd
- 8. desember - Kristín Svíadrottning (d. 1689).
Dáin
- 9. apríl - Francis Bacon, enskur heimspekingur (f. 1561).
- 27. ágúst - Enevold Kruse, danskur aðalsmaður og fyrrum hirðstjóri á Íslandi.