1683
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Galdramál: Síðasta eiginlega galdrabrennan fer fram þegar Sveinn Árnason er um haustið brenndur í Arngerðareyrarskógi á Langadalsströnd.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
Fædd
- 25. september - Jean-Philippe Rameau, franskt tónskáld (d. 1764).
Dáin
- 6. september - Jean-Baptiste Colbert, franskur stjórnmálamaður (f. 1619).