1681
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- Í desember - Útilegumaðurinn Loftur Sigurðsson handsamaður í Vatnaflóa á leið sinni í Surtshelli.
- Í júlí - Galdramál: Ari Pálsson hreppstjóri úr Barðastrandarsýslu brenndur á Alþingi fyrir galdur.
Fædd
Dáin
- 14. júní - Eggert Björnsson ríki sýslumaður í Vestur-Barðastrandarsýslu (f. 1612).
[breyta] Erlendis
Fædd
- 14. mars - Georg Philipp Telemann, þýskt tónskáld (d. 1767).
- ágúst - Vitus Bering, danskur landkönnuður (d. 1741)
Dáin