1700
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
[breyta] Á Íslandi
- 8. mars - Tugir fiskibáta fórust og drukknaði hátt í annað hundrað manns, flestir við Reykjanesskaga.
- 29. júní - Friðriki IV konungi unnir trúnaðareiðar á Alþingi.
Fædd
Dáin
[breyta] Erlendis
- Norðurlandaófriðurinn mikli hefst og stendur til 1721.
Fædd
- 8. febrúar - Daniel Bernoulli, svissneskur eðlis- og stærðfræðingur (d. 1782).
Dáin