1956
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Efnisyfirlit |
[breyta] Helstu atburðir
- 24. maí - Fyrsta Eurovisionkeppnin var haldin. Lys Assia vann fyrir Sviss með lagið Refrain.
- 24. júní - Alþingiskosningar haldnar
[breyta] Fædd
- 5. janúar - Frank-Walter Steinmeier, þýskur stjórnmálamaður.
- 30. apríl - Lars von Trier, leikstjóri.
- 6. júní - Bubbi Mortens, íslenskur tónlistarmaður.
- 19. desember - Jens Fink-Jensen, danskur rithöfundur og ljóðskáld.
[breyta] Dáin
[breyta] Nóbelsverðlaunin
- Eðlisfræði - William Bradford Shockley, John Bardeen, Walter Houser Brattain
- Efnafræði - Sir Cyril Norman Hinshelwood, Nikolay Nikolaevich Semenov
- Læknisfræði - André Frédéric Cournand, Werner Forssmann, Dickinson W. Richards
- Bókmenntir - Juan Ramón Jiménez
- Friðarverðlaun - Voru ekki veitt þetta árið