Abdullah bin Abdul Aziz al-Saud
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Abdullah bin Abdul Aziz al-Saud (arabíska: عبد الله بن عبد العزيز السعود), (fæddur 1924), er konungur Sádí-Arabíu frá 1. ágúst 2005. Hann tók við af hálfbróður sínum Fahd konungi.
Fyrirrennari: Fahd bin Abdul Aziz al-Saud |
|
Eftirmaður: Enn í embætti |