Borg
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Borg er þéttbýli sem greinist frá bæ, þorpi eða hverfi vegna stærðar, þéttleika byggðar, mikilvægis eða lagastöðu. Flestar borgir hafa miðbæjarkjarna, en sumar, eins og svefnborgir, eru að meira eða minna leyti byggðar upp sem úthverfi.