Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Faro er bæði borg og hérað í suðurhluta Portúgal.
Í Faro er stjórnsýsla Algarve svæðisins og íbúar borgarinnar eru um 55.000. Flestar byggingar borgarinnar voru byggðar skömmu eftir jarðskjálftann í landinu árið 1755.