Galenos
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Galenos (forngrísku: Γαληνός; 129 – um 216) var forngrískur læknir frá borginni Pergamon. Kenningar hans voru ríkjandi í læknisfræði í rúmlega 1300 ár en Galenos er ásamt Hippókratesi talinn merkasti læknir fornaldar.