Wikipedia:Greinar sem ættu að vera til/Ísland
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Listar yfir helstu greinar sem ættu að vera til eru eðli málsins samkvæmt takmarkaðir og geta engan veginn gefið tæmandi yfirlit yfir allar þær greinar sem gott alfræðirit þarf að hafa um hin ýmsu málefni. Þessi listi er hugsaður sem listi yfir greinar sem fjalla um málefni er varða Ísland sérstaklega og ætti að vera listi yfir um 100-300 greinar sem íslenskt alfræðirit ætti að innihalda að minnsta kosti. Aftur á móti liggur í hlutarins eðli að allir listar af þessu tagi gefa einungis yfirlit yfir það helsta sem ætti að vera að til í góðu alfræðiriti og enginn þeirra er tæmandi, enda er þessum lista ekki ætlað að vera það.
Feitletrun gefur til kynna mikilvægari atriði.
Greinar sem ættu að vera til ![]() |
Ítarlegri gátlistar: |
meta |
Efnisyfirlit |
[breyta] Almennt
[breyta] Stjórnmál
[breyta] Íslandssaga
- Saga Íslands
- Jón Sigurðsson
- Ari fróði Þorgilsson
- Ingólfur Arnarson
- Þorskastríðin/Landhelgisdeilan
- Einokunarverslunin
- Siðaskiptin á Íslandi
- Jón Arason
[breyta] Menning
- Eddukvæði
- Egils saga
- Grettis saga
- Laxdæla saga
- Njáls saga
- Snorri Sturluson
- Jónas Hallgrímsson
- Halldór Laxness
- Björk Guðmundsdóttir