Heimspeki samtímans
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
|
Saga vestrænnar heimspeki |
---|
Fornaldarheimspeki |
Forverar Sókratesar |
Klassísk heimspeki |
Hellenísk heimspeki |
Rómversk heimspeki |
Heimspeki síðfornaldar |
Miðaldaheimspeki |
Skólaspeki |
Heimspeki endurreisnartímans |
Heimspeki 15. aldar |
Heimspeki 16. aldar |
Nýaldarheimspeki |
Heimspeki 17. aldar |
Heimspeki 18. aldar |
Heimspeki 19. aldar |
Heimspeki 20. aldar |
Rökgreiningarheimspeki |
Meginlandsheimspeki |
Heimspeki samtímans |
Samtímaheimspeki eða heimspeki samtímans er hugtak sem er notað til þess að vísa til þeirrar orðræðu í heimspeki sem er efst á baugi í samtímanum, til lifandi heimspekinga og þeirra sem hafa látist á undanförnum þremur áratugum.
Heimspeki samtímans er stundum skipt í rökgreiningarheimspeki annars vegar og meginlandsheimspeki hins vegar (eða rökgreiningar- og meginlandshefðirnar).