Kleppjárnsreykir
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kleppjárnsreykir er bær í Borgarfirði skammt frá Reykholti.
Nafnið Kleppjárn er mannsnafn sem kemur fram í Landnámabók og í Heiðarvíga sögu er maður nefndur sem hét Kleppjárn og bjó á Reykjum. Reykir vísar einfadlega til jarðhitans á svæðinu.