New Immissions/Updates:
boundless - educate - edutalab - empatico - es-ebooks - es16 - fr16 - fsfiles - hesperian - solidaria - wikipediaforschools
- wikipediaforschoolses - wikipediaforschoolsfr - wikipediaforschoolspt - worldmap -

See also: Liber Liber - Libro Parlato - Liber Musica  - Manuzio -  Liber Liber ISO Files - Alphabetical Order - Multivolume ZIP Complete Archive - PDF Files - OGG Music Files -

PROJECT GUTENBERG HTML: Volume I - Volume II - Volume III - Volume IV - Volume V - Volume VI - Volume VII - Volume VIII - Volume IX

Ascolta ""Volevo solo fare un audiolibro"" su Spreaker.
CLASSICISTRANIERI HOME PAGE - YOUTUBE CHANNEL
Privacy Policy Cookie Policy Terms and Conditions
Landnámsmenn í Norðlendingafjórðungi - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið

Landnámsmenn í Norðlendingafjórðungi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Landnámsmenn í Norðlendingafjórðungi og landnám þeirra. Farið er réttsælis um landið að hætti Landnámu og hefst upptalningin við fjórðungsmörk í botni Hrútafjarðar.


  • Eysteinn meinfretur Álfsson nam Hrútafjarðarströnd eystri.
  • Þóroddur nam land í Hrútafirði og bjó á Þóroddsstöðum.
  • Skinna-Björn Skeggjason nam Miðfjörð og Línakradal. Hann bjó á Reykjum í Miðfirði.
  • Haraldur hringur nam Vatnsnes að Ambáttará vestan megin og að Þverá og Bjargaósi að austan. Hann bjó að Hólum.
  • Sóti nam Vesturhóp og bjó undir Sótafelli.
  • Auðunn skökull Bjarnarson nam Víðidal og bjó á Auðunarstöðum.
  • Ormur nam Ormsdal og bjó þar.
  • Ingimundur gamli Þorsteinsson nam Vatnsdal upp frá Helgavatni og Urðarvatni. Hann bjó að Hofi.
  • Jörundur háls nam land frá Urðarvatni til Mógilslækjar og bjó á Grund undir Jörundarfelli.
  • Hvati nam land frá Mógilslæk til Giljár og bjó á Hvatastöðum.
  • Ásmundur nam land í Þingeyrasveit út frá Helgavatni og bjó undir Gnúpi.
  • Friðmundur nam Forsæludal.
  • Eyvindur sörkvir nam Blöndudal.
  • Eyvindur auðkúla nam allan Svínadal og bjó á Auðkúlustöðum.
  • Þorbjörn kolka nam Kolkumýrar og bjó þar.
  • Ævar gamli Ketilsson nam Langadal fyrir ofan Móbergsbrekkur og bjó í Ævarsskarði.
  • Holti nam Langadal ofan frá Móbergi og bjó á Holtastöðum.
  • Hólmgöngu-Máni nam Skagaströnd inn til Fossár að vestan og Mánaþúfu að austan. Hann bjó í Mánavík.
  • Eilífur örn Atlason nam land frá Mánaþúfu að Gönguskarðsá og Laxárdal og bjó þar.
  • Sæmundur suðureyski nam Sæmundarhlíð alla til Vatnsskarðs og bjó á Sæmundarstöðum.
  • Skefill nam land fyrir utan Sauðá.
  • Úlfljótur nam Langaholt allt fyrir neðan Sæmundarlæk.
  • Þorkell vingnir Skíðason nam land um Vatnsskarð og Svartárdal.
  • Álfgeir nam land um Álfgeirsvöllu upp til Mælifellsár og bjó á Álfgeirsvöllum.
  • Þorviður nam land frá Mælfellsá að Giljá.
  • Hrosskell nam Svartárdal og Ýrarfellslönd ofan til Gilhaga með ráði Eiríks Hróaldssonar. Hann bjó að Ýrarfelli.
  • Eiríkur Hróaldsson nam land frá Giljá um Goðdali og ofan til Norðurár. Hann bjó að Hofi í Goðdölum.
  • Vékell hamrammi nam land frá Giljá að Mælifellsá og bjó að Mælifelli.
  • Kráku-Hreiðar Ófeigsson fékk tunguna niður frá Skálamýri af Eiríki í Goðdölum. Hann bjó á Steinsstöðum.
  • Hávarður hegri bjó í Hegranesi.
  • Önundur vís nam Austurdal upp frá Merkigili.
  • Tungu-Kári nam land milli Norðurár og Merkigils og bjó í Flatatungu.
  • Þorbrandur örrek nam Silfrastaðahlíð alla upp frá Bólstaðará og Norðurárdal norðan. Hann bjó á Þorbrandsstöðum.
  • Hjálmólfur nam land um Blönduhlíð.
  • Þórir dúfunef nam land milli Glóðafeykisár og Djúpár og bjó á Flugumýri.
  • Kollsveinn rammi nam land milli Þverár og Gljúfurár og bjó á Kollsveinsstöðum.
  • Gunnólfur nam land milli Þverár og Glóðafeykisár og bjó í Hvammi.
  • Sleitu-Björn Hróarsson nam land milli Grjótár og Deildarár. Hann bjó á Sleitu-Bjarnarstöðum.
  • Öndóttur keypti land af Sleitu-Birni milli Gljúfurár og Kolbeinsáróss upp að Hálsagróf. Hann bjó í Viðvík.
  • Kolbeinn Sigmundarson nam land milli Grjótár og Deildarár, Kolbeinsdal og Hjaltadal.
  • Hjalti Þórðarson nam Hjaltadal að ráði Kolbeins og bjó að Hofi.
  • Höfða-Þórður Bjarnarson nam Höfðaströnd milli Unadalsár og Hrolleifsdalsár og bjó að Höfða.
  • Hrolleifur mikli Arnhallsson fékk land af Höfða-Þórði í Hrolleifsdal og bjó þar en flutti síðar í Vatnsdal.
  • Friðleifur nam Sléttuhlíð alla og Friðleifsdal milli Friðleifsdalsár og Stafár. Hann bjó í Holti.
  • Hrafna-Flóki Vilgerðarson nam Flókadal milli Flókadalsár og Reykjarhóls og bjó á Mói.
  • Nafar-Helgi nam land frá Flókadalsá neðan Barðs um Haganes og upp að Tunguá. Hann bjó á Grindli.
  • Þórður knappur Bjarnarson nam land upp frá Stíflu að Tunguá. Hann bjó á Knappsstöðum.
  • Bárður Suðureyingur nam land frá Stíflu til Mjóadalsár.
  • Brúni hvíti Háreksson nam land milli Mjóadalsár og Úlfsdala. Hann bjó á Brúnastöðum.
  • Úlfur víkingur nam Úlfsdali og bjó þar.
  • Þormóður rammi Haraldsson nam Siglufjörð og Héðinsfjörð til Hvanndala og bjó á Siglunesi.
  • Ólafur bekkur Karlsson nam Ólafsfjörð vestan megin til Hvanndala og bjó að Kvíabekk.
  • Gunnólfur gamli Þorbjarnarson nam Ólafsfjörð austan megin ofan frá Reykjaá út til Vámúla. Hann bjó á Gunnólfsá.
  • Helgi magri Eyvindarson nam allan Eyjafjörð milli Sigluness og Reynisness og bjó í Kristnesi.
  • Þorsteinn svarfaður Rauðsson nam Svarfaðardal að ráði Helga magra.
  • Karl Steinröðarson nam Strönd alla frá Upsum til Míganda.
  • Örn fluttist vestan úr Arnarfirði (sjá Vestfirðingafjórðung) og fékk lönd af Hámundi heljarskinn. Hann bjó í Arnarnesi.
  • Galmi nam Galmaströnd milli Þorvaldsdalsár og Reistarár.
  • Geirleifur Hrappsson nam Hörgárdal upp til Myrkár og bjó í Haganum forna.
  • Þórður slítandi nam Hörgárdal upp frá Myrká og ofan til Dranga.
  • Þórir þursasprengir nam Öxnadal allan og bjó að Vatnsá.
  • Auðólfur nam Hörgárdal niður frá Þverá til Bægisár. Hann bjó á Syðri-Bægisá.
  • Eysteinn Rauðúlfsson nam land niður frá Bægisá til Kræklingahlíðar og bjó að Lóni.
  • Eyvindur hani fékk land af Öndóttssonum og bjó í Hanatúni (síðar kallað Marbæli).
  • Ásgrímur Öndóttsson fékk land hjá Ásmundi bróður sínum og bjó að Nyrðri-Glerá.
  • Ásmundur Öndóttsson fékk Kræklingahlíð af Helga magra og bjó að Syðri-Glerá.
  • Hámundur heljarskinn Hjörsson fékk land milli Merkigils og Skjálgdalsár af Helga magra og bjó á Espihóli syðri.
  • Gunnar Úlfljótsson fékk land af Helga magra milli Skjálgdalsár og Háls. Hann bjó í Djúpadal.
  • Auðunn rotinn Þórólfsson fékk land af Helga magra frá Hálsi til Villingadals og bjó í Saurbæ.
  • Hrólfur Helgason fékk öll lönd austan Eyjafjarðarár upp frá Arnarhvoli af Helga magra föður sínum. Hann bjó á Gnúpufelli.
  • Ingjaldur Helgason fékk land út frá Arnarhvoli til Ytri-Þverár af Helga magra, föður sínum. Hann bjó á Efri-Þverá.
  • Þorgeir Þórðarson fékk land af Helga magra frá Þverá út til Varðgjár og bjó að Fiskilæk.
  • Skagi Skoftason nam Eyjafjarðarströnd eystri milli Varðgjár og Fnjóskár að ráði Helga magra. Hann bjó í Sigluvík.
  • Þórir snepill Ketilsson nam Fnjóskadal allan til Ódeilu og bjó í Lundi.
  • Þengill mjögsiglandi nam land frá Fnjóská til Grenivíkur og bjó í Höfða.
  • Þormóður nam Grenivík og Hvallátur sem og Strönd út til Þorgeirsfjarðar.
  • Þorgeir nam Þorgeirsfjörð og Hvalvatnsfjörð.
  • Eyvindur Loðinsson nam Flateyjardal upp til Gunnsteina.
  • Gnúpa-Bárður Heyangurs-Bjarnarson nam Bárðardal allan upp frá Kálfborgará og Eyjardalsá og bjó að Lundarbrekku. Hann fluttist síðar suður yfir heiðar í Fljótshverfi (sjá Austfirðingafjórðung).
  • Kampa-Grímur nam Köldukinn.
  • Þorfinnur máni Áskelsson nam land fyrir neðan Eyjardalsá til Landamóts og um Ljósavatnsskarð. Hann bjó að Öxará.
  • Þórir Grímsson nam land um Ljósavatnsskarð.
  • Héðinn Þorsteinsson nam land fyrir innan Tunguheiði og bjó í Héðinshöfða.
  • Höskuldur Þorsteinsson nam land austan Laxár og bjó í Skörðuvík.
  • Vestmaður nam Reykjadal vestan Laxár upp til Vestmannsvatns ásamt Úlfi fóstbróður sínum.
  • Úlfur nam Reykjadal vestan Laxár upp til Vestmannsvatns ásamt Vestmanni fóstbróður sínum. Hann bjó undir Skrattafelli.
  • Náttfari, skipverji Garðars Svavarssonar, settist fyrstur manna að á Íslandi. Hann eignaði sér Reykjadal, en var síðar rekinn brott af Eyvindi Þorsteinssyni sem lét hann hafa Náttfaravík.
  • Eyvindur Þorsteinsson nam Reykjadal ofan Vestmannsvatns eftir að hafa rekið Náttfara burt. Hann bjó á Helgastöðum.
  • Ketill hörðski Þorsteinsson fékk land í Reykjadal hjá Eyvindi bróður sínum og bjó á Einarsstöðum.
  • Grenjaður Hrappsson nam Þegjandadal, Kraunaheiði, Þorgerðarfell og Laxárdal neðan. Hann bjó á Grenjaðarstöðum.
  • Böðólfur Grímsson nam Tjörnes allt milli Tunguár og Óss.
  • Skeggi Böðólfsson nam Kelduhverfi upp til Kelduness og bjó í Miklagarði.
  • Mái nam land austan Skjálfandafljóts milli Kálfborgarár og Rauðuskriðu. Hann bjó að Mánafelli.
  • Ljótur óþveginn nam Kelduhverfi upp frá Keldunesi.
  • Önundur Blængsson nam Kelduhverfi frá Keldunesi og bjó í Ási.
  • Þorsteinn Sigmundarson bjó fyrstur að Mývatni.
  • Þorkell hái bjó fyrstur að Grænavatni.
  • Geiri bjó fyrstur sunnan Mývatns á Geirastöðum.
  • Einar Þorgeirsson helgaði sér Öxarfjörð ásamt Vestmanni og Vémundi.
  • Vestmaður helgaði sér Öxarfjörð ásamt Einari Þorgeirssyni og Vémundi bróður sínum.
  • Vémundur helgaði sér Öxarfjörð ásamt Vestmanni bróður sínum og Einari Þorgeirssyni.
  • Reistur Ketilsson nam land milli Reistargnúps og Rauðagnúps og bjó í Leirhöfn.
  • Arngeir nam alla Sléttu milli Hávararlóns og Sveinungsvíkur. Hann bjó í Hraunhöfn.
  • Sveinungur nam Sveinungsvík og bjó þar.
  • Kolli nam Kollsvík og bjó þar.
  • Ketill þistill nam Þistilfjörð milli Hundsness og Sauðaness.


Vestan á Langanesi tekur við Austfirðingafjórðungur.


[breyta] Sjá einnig:

Static Wikipedia (no images)

aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - bcl - be - be_x_old - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - co - cr - crh - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dsb - dv - dz - ee - el - eml - en - eo - es - et - eu - ext - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gan - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - hi - hif - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kaa - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mdf - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - mt - mus - my - myv - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - quality - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - rw - sa - sah - sc - scn - sco - sd - se - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sr - srn - ss - st - stq - su - sv - sw - szl - ta - te - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu -

Static Wikipedia 2007 (no images)

aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - bcl - be - be_x_old - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - co - cr - crh - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dsb - dv - dz - ee - el - eml - en - eo - es - et - eu - ext - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gan - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - hi - hif - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kaa - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mdf - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - mt - mus - my - myv - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - quality - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - rw - sa - sah - sc - scn - sco - sd - se - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sr - srn - ss - st - stq - su - sv - sw - szl - ta - te - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu -

Static Wikipedia 2006 (no images)

aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - bcl - be - be_x_old - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - co - cr - crh - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dsb - dv - dz - ee - el - eml - eo - es - et - eu - ext - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gan - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - hi - hif - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kaa - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mdf - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - mt - mus - my - myv - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - quality - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - rw - sa - sah - sc - scn - sco - sd - se - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sr - srn - ss - st - stq - su - sv - sw - szl - ta - te - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu

Static Wikipedia February 2008 (no images)

aa - ab - af - ak - als - am - an - ang - ar - arc - as - ast - av - ay - az - ba - bar - bat_smg - bcl - be - be_x_old - bg - bh - bi - bm - bn - bo - bpy - br - bs - bug - bxr - ca - cbk_zam - cdo - ce - ceb - ch - cho - chr - chy - co - cr - crh - cs - csb - cu - cv - cy - da - de - diq - dsb - dv - dz - ee - el - eml - en - eo - es - et - eu - ext - fa - ff - fi - fiu_vro - fj - fo - fr - frp - fur - fy - ga - gan - gd - gl - glk - gn - got - gu - gv - ha - hak - haw - he - hi - hif - ho - hr - hsb - ht - hu - hy - hz - ia - id - ie - ig - ii - ik - ilo - io - is - it - iu - ja - jbo - jv - ka - kaa - kab - kg - ki - kj - kk - kl - km - kn - ko - kr - ks - ksh - ku - kv - kw - ky - la - lad - lb - lbe - lg - li - lij - lmo - ln - lo - lt - lv - map_bms - mdf - mg - mh - mi - mk - ml - mn - mo - mr - mt - mus - my - myv - mzn - na - nah - nap - nds - nds_nl - ne - new - ng - nl - nn - no - nov - nrm - nv - ny - oc - om - or - os - pa - pag - pam - pap - pdc - pi - pih - pl - pms - ps - pt - qu - quality - rm - rmy - rn - ro - roa_rup - roa_tara - ru - rw - sa - sah - sc - scn - sco - sd - se - sg - sh - si - simple - sk - sl - sm - sn - so - sr - srn - ss - st - stq - su - sv - sw - szl - ta - te - tet - tg - th - ti - tk - tl - tlh - tn - to - tpi - tr - ts - tt - tum - tw - ty - udm - ug - uk - ur - uz - ve - vec - vi - vls - vo - wa - war - wo - wuu - xal - xh - yi - yo - za - zea - zh - zh_classical - zh_min_nan - zh_yue - zu