Langjökull
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jöklar á Íslandi | |
---|---|
Drangajökull | |
Eiríksjökull | |
Eyjafjallajökull | |
Hofsjökull | |
Hofsjökull eystri | |
Langjökull | |
Mýrdalsjökull | |
Ok | |
Snæfellsjökull | |
Tindfjallajökull | |
Vatnajökull | |
Þrándarjökull | |
Öræfajökull |
Langjökull er annar stærsti jökull Íslands, um 950 km² að stærð og hæsti punktur hans í 1355 m hæð. Jökullinn er vestan við Hofsjökul á miðhálendi Íslands. Er hann talinn þekja tvær eldstöðvar. Austanundir jöklinum er jökullónið Hvítárvatn en það er upphaf Hvítár.
[breyta] Heimild
- Langjökull. Skoðað 3. desember, 2005.