Rúbidín
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kalín | ||||||||||||||||||||||||
Rúbidín | Strontín | |||||||||||||||||||||||
Sesín | ||||||||||||||||||||||||
|
Rúbidín er frumefni með efnatáknið Rb og er númer 37 í lotukerfinu. Þetta er mjúkur, silfurhvítur málmkennt frumefni í hópi alkalímálma. Rb-87, náttúruleg samsæta, er lítilsháttar geislavirk. Rúbidín er gríðarlega hvarfgjarnt, með svipaða eiginleika og önnur frumefni í flokki 1, eins og til dæmis að brenna fyrirvaralaust í snertingu við loft.