Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Reyking er aðferð til að bragðbæta, sjóða eða varðveita mat með því að láta hann standa í reyk, oftast frá glóandi viði, taði eða mó, í lokuðu rými (reykhúsi). Til eru tvær aðferðir við reykingu: kaldreyking og heitreyking.