Smáskilaboð
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
- "SMS" vísar hingað. Til að sjá önnur not fyrir SMS má skoða aðgreiningarsíðuna SMS (aðgreining)
Smáskilaboð (í talmáli er SMS oft notað yfir það og er þá borið fram [Ess-Emm-Ess], en SMS er stytting á enska heitinu Short Message Service eða smáskilaboðaþjónusta) eru skilaboð sem hægt er að senda úr flestum farsímum (og öðrum tækjum eins og fartölvum).