Snemmgrískur tími
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Snemmgrískur tími er tímabil í sögu Grikklands sem nær frá um 800 f.Kr. - 480 f.Kr. Snemmgrískur tími fylgir í kjölfar myrku aldanna í sögu Grikklands Á þessum tíma varð til hið gríska borgríki, lýðræði, heimspeki, leikritun, grískar bókmenntir og gríska stafrófið.