Lýðræði
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lýðræði er vítt hugtak yfir þær stjórnmálastefnur sem byggja á þátttöku almennings í ákvörðunum er hann varðar.
[breyta] Tegundir lýðræðis
Fulltrúalýðræði er algengasta mynd lýðræðis í dag. Það gengur þannig fyrir sig að almenningur velur sér fulltrúa til að taka ákvarðanir fyrir hans hönd.
Beint lýðræði felur í sér beina þátttöku fólksins í ákvarðanatöku, án fulltrúa eða annarra milliliða.