Tölvupóstur
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tölvupóstur eða rafpóstur (enska: e-mail) er rafrænn samskiptamáti sem notast við Internetið. Það gerir fólki kleift að senda á milli sín stafræn bréf með hjálp samskiptastaðalsins SMTP. Mörg fyrirtæki sjá hag sinn í því að bjóða upp á ókeypis netföng, þekktustu þjónustur af þessu tagi eru Hotmail frá Microsoft, Yahoo! og Gmail frá Google.
[breyta] Tengt efni
Um tölvupóst á How Stuff Works